top of page

​NÁMSKEIÐ Í OLÍUMÁLUN

Kenni fámennum hópum byrjenda og lengra komnum olíumálun í bjartri og hlýlegri vinnustofu minni í Garðabæ, bakatil á Garðatorgi, Hrísmóamegin.

Áhersla er lögð á að kenna grunnþætti olíumálverksins, auk þess sem fjallað er um mismunandi efni, tækni, stíla og stefnur.

Á námskeiðunum er leitast við að þjálfa færni nemenda í listsköpun og auka þekkingu á myndlist sem m.a. felst í að fletta inn í kennsluna dæmi og fróðleik úr listasögunni.

Fyrst og fremst er lögð áhersla á að einstaklingurinn fái notið sín eftir færni og getu.

Samband:
thura@thura.is
eða í síma 8993689

© 2022 by Þuríður Sigurðardóttir

bottom of page