top of page

ÞURA - ÞURÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR

Þura úskrifaðist frá Listaháskóla Íslands með BA gráðu í myndlist 2001. Frá námslokum hefur hún unnið að myndlist og sýnt víða bæði innanlands og utan. Þura fæst fyrst og fremst við olíumálverk og viðfangsefnið er gjarnan náttúran, stundum með þröngt eða óvænt sjónarhorn. Hún hefur kennt við Myndlistaskóla Reykavíkur og á eigin námskeiðum. Hún átti þátt í stofnun og  rekstri StartArt gallerísins við Laugaveg sem starfrækt var 2007-2009. Þuríður var valin bæjarlistamaður Garðabæjar 2004.

 

Thura graduated with a BA degree in visual arts from Iceland University of Art in 2001. Her paintings have been exhibited in Iceland, Europe and USA. Thura ´s  favourite motive is nature  -  characterised in unconventional, ultra close-up and detailed style. She has worked as an instructor at the Reykjavik School of Visual Arts along with private tutoring. One of the founders of StartArt Gallery in Reykjavik. In 2004, Thura was awarded the „artist of the year award“ in her hometown Gardabaer, Iceland.

ffff.jpg

Nám í myndlist

 

1998 – 2001    Listaháskóli Íslands, BA gráða 

2000               Ikonamálun, rússnesk íkonafræði, prófessor Yuri Bobrov

      

 996 – 1998     FB, listnámsbraut, Reykjavík

1994                 Myndlistaskólinn í Reykjavík

 

Valdar einkasýningar 

 

2021   VEGGIR, Harpa 

2019   VERÐUR OG FER SEM FER? – QUE SERA SERA?, Hannesarholt

2018   Fyrirmyndir, SÍM, sýningarsalur

2012   Yfirlit, Hellisheiðarvirkjun

2010   Glansmynd, Gráfíksalurinn

2009   Á milli laga Listasafn ASÍ

2008.  Himinfestin blá, “breytileg altaristafla”, Vídalínskirkja, Garðabæ

             STÓÐ, DaLí gallerí, Akureyri

2007   Starir, START ART, 101 Reykjavik

            STÓÐ, Suðsuðvestur, Reykjanesbær

2006   gobbidigobb, Gallery Nordlys, Kaupmannahöfn

2003   Óboðnir gestir, Gallerí Hlemmur

2002   Án titils, i8 – Undir stiganum

            Í nýju ljósi, Ráðhús Reykjavíkur, Vetrarháðið - Ljós í myrkri

2001   Heimilið, Holtsbúð, hjúkrunarheimilið Garðabæ 

         

Valdar samsýningar

 

2020   LIST Í 365 DAGA Listasafn Reykjanesbæjar 

2019    UMHVERFING III, myndlistarferðalag, Snæfellsnesi

2018   TORG, listamessa, Korpúlfsstöðum, Reykjavík

2016   RÍKI – flóra, fána, fabúla, Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús

2015   Nýmálað 2, Listasafn Reykjavíkur - Kjarvalsstaðir

2014   SNERTIPUNKTAR, Listasafn Árnesinga, Hveragerði

            PRANIE, Galeria Miejska bwa, Bydgoszcz, Póllandi    

            HÁ VÍ DÚ IT, Mill Island, Bidgosczc, Pólland

2012    Chronotopology Galeria Miejska bwa, Bydgoszcz Póllandi

            Chronotopology Panevezys Civic Art Gallery, Litháen

2011    Jór! Hestar í íslenskri myndlist , Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir

            Chronotopology, ARKA gallery, Vilnius, Litháen

2009   LAUGAVEGURINN, START ART hópurinn, trílógía. Viðburður á Listahátíð í RVK

             Art Vilnius ’09, LITEXPO, Lithuania

2008   Heima, START ART, Reykjavik

             Livin with the Land, More North Gallery, New York

2007   Plener of Painters, VIC, Mojmirovce, Slovakía

             Kraftverk, Ljósafossstöð

             START ART, START ART, Laugavegur 12b

             Sjónlistadagurinn, Opið hús, Korpúlfsstaðir

2006   Norðrið, bjarta / dimma Þjóðmenningarhúsið, Vetrahátíð í Reykjavík

            Opnar dyr, Opið hús Korpúlfsstaðir, Reykjavik

2005   Þverskurður af málverki, Hoffmanns gallerí, Reykjavíkurakademían

            Gullkistan 2005, Laugarvatni

            KFL group, Menningarhátíð Hafnarfjarðar “Kaupfélagshúsinu”

2004  Winter Solstice show, Gallery Boreas, New York www.galleryboreas.com 

            Sumardagar, Listasafn Árnesinga, Hveragerði

            Bókverk - Bókalist, Hönnunarhúsið, Aðalstræti 12   

            Bókverk - Bókalist, Listasafn Árnesinga, Hveragerdi 

2003   Ferðafuða, Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir  

             Projects and Previews, Gallery Boreas, New York

             Nordic Edge, Gallery Boreas, Lennox, USA

             Opna galleríið, víðsvegar í 101 Reykjavik

2002    Hringsjá, Skaftfell, Menningarmiðstöðinni Seyðisfirði

             við og við, Slunkaríki, Isafirði             

             Artwachinghouse, Borgarfjorður eystri

             Opna galleríið, víða í 101 Reykjavik

2001    Snyrtilegt pláss, Þorlákshöfn        

             Vinnustofusýning, Laugavegi 25

2000   Íkveikja, Vararafstöðin Elliðárdal

             Orð í mynd, Skálholti Árnessýslu

  

 

Vinnustofur

2009        Listasetrið Bær, Skagafjörður

2008        Manor House, Mojmírovce, Slóvakía

2005 – 2008    Korpúlfsstaðir – vinnustofur SIM

 

Styrkir 

 

2012   Norden, vegna sýningarinnar Chronotopilogy

2009  Listahátíð í Reykjavík v. LAUGAVEGURINN, styrkur

2009  Muggur, Art Vilnius´09, LITEXPO, Litháen, ferða og dvalarstyrkur

2008  Menningarsjóður félagsheimila, styrkur

            Hlaðvarpinn V. LAUGAVEGURINN

2006   Muggur, v. Sýningarinnar “gobbedigibb” Gallerí Nordlys, ferða og dvalarstyrkur

2005   Menningarsjóður félagsheimila, vegna “Tívolí í Hveragerði” 

2005   Landsbankinn vegna “Tívolí í Hveragerði”           

2002   Reykjavíkurborg, styrkur

    

Viðurkenningar

2015    Starfslaun listamanna

2004    Listamaður ársins, Garðabær, starfslaun og viðurkenningarskjal

 

Verk í eigu safna

2007    Listasafn Reykjanesbæjar

2005    Listasafn Dungals

2004    Safnasafnið, Svalbarðsströnd

 

Verk í opinberri eigu

2012    Listskreytingasjóður Ríkisins – fyrir Gunnarsholt

2009   Listasetrið Bær, Höfðaströnd

2007   Vzdelávaci Institude, Mojmírovce, Slovakia

2003   Garðabær

2001    Þorlákshöfn

 

Verk í annarra eigu

2007    Landsnet

2003    Landsvirkjun

2002    Fákur, hestamannafélag

2001     Epal

 

Útgefið efni

2021   VEGGIR, sýningarskrá

2019   VERÐUR OG FER SEM FER? – QUE SERA SERA?, sýningarskrá

2018   FYRIRMYNDIR, sýningarskrá

2009   LAUGAVEGURINN, bók – gefin út af START ART

2009   Glansmynd, sýningarskrá

2008   Á milli laga, sýningarskrá

2008   STÓÐ    Þuríður Sigurðardóttir, bók 60 bls.

2003    Óboðnir gestir, sýningarskrá

 

Félags og trúnaðarstörf í þágu myndlistar

2021                 Stjórnarmaður í rekstrarfélaginu Gríma, Listasafn Sigurjóns Ólafssonar

2009                Stjórnarmaður í BÍL, Bandalags íslenskra listamanna

2006 – 2009   Stjórnarmaður í SIM, Sambandi íslenskra Myndlistarmanna

2009 - 2011     Dómnefndarstörf, Styrktarsjóður Svavars Guðnasona og Ástu Eiríksdóttur

2009                Varamaður í Innkaupanefnd Listasafns Reykjavíkur

2006                Varaformaður SIM og starfandi formaður hluta úr ári

2006                Stjórnarmaður í BÍL

 

Önnur störf tengd myndlist

2015                Málverk fyrir Ragnar Kjartansson 

2008 - 2015   Kennsla í olíumálun á eigin vegum

2012                Fyrirlestur, Er þetta list?, Félag frístundamálara

2001 – 2013    Leiðbeinandi í olíumálun á ýmsum námskeiðum

2009               LAUGAVEGURINN, ein af hugmyndasmiðum og umsjónarmönnum verkefnisins 

                        LAUGAVEGURINN, bók, umsjón og ritstjórn ásamt hluta START ART hópsins

2007 – 09      Ein af stofnendum og rekstraraðilum START ART, listamannahúss, Laugavegi 12b

2006               Kennsla við Myndlistaskólann í Reykjavík, Undirbúningsdeild fyrir listnám og hönnun

2005               Tívolí í  Hveragerði, hugmyndasmíði og sýningarstjórn og ásamt Markúsi Þór

                         Ritstjórn og umsjón með sýningarskrá v. Tívolí ásamt Markúsi Þór Andréss.

                         Bókakápa, “Og ég skal hreyfa jörðina” Saga stærðfræðinnar, Jón Þorvarðars

2004               Fyrirlestur, Samtímalist á erindi við alla, Myndlistarfélag Reykjanesbæjar

                         Listaverk Sigurjóns Ólafssonar í alfarakeið, Uppsetning á ljósmyndum 

2003                Listskreyting fyrir og með Birgi Andressyni fyrir ferjuna Norrænu 

2002-2003     Opna galleríið, sem sýndi víða í 101 Rvk, umsjónarmaður og ein af stofnendum.  

2002                Viðhöfn, lisamannahópur í Rvk, ein af hugmyndasmiðum og stofnendum 

2001                 Sagan í landslaginu, leiðbeinandi fyrir Listasafn Sigurjóns 

bottom of page